Fréttir | 28. nóv. 2016

Verkalýðssaga

Forseti flytur opnunarávarp við setningarathöfn norrænnar ráðstefnu um verkalýðssögu í Háskóla Íslands. Í máli sínu nefndi forseti m.a. að hann hefði snemma á árinu fengið samþykki við umsókn sinni um að flytja erindi á ráðstefnunni en síðan hefðu örlögin gripið inn í rás viðburða.

Aðrar fréttir

Fréttir | 19. apr. 2018
Vladimir Ashkenazy Lesa frétt
Fréttir | 19. apr. 2018
Skeifudagurinn Lesa frétt
Fréttir | 18. apr. 2018
Útflutningsverðlaun Lesa frétt