Fréttir | 17. nóv. 2016

Fundur um náttúruvernd og náttúrunytjar

Forseti sækir hádegisverðarfund á vegum NASF, Verndarsjóðs villtra laxastofna. Þar kynnti áhugafólk um náttúruvernd samtök sín og sjónarmið um fuglavernd, endurheimt votlendis, umhverfisvæna ferðamennsku, verndun Mývatns, áhættuþætti sem tengjast fiskeldi og vatnsaflsvirkjunum og önnur viðfangsefni sem lúta að verndun og vistvænni nýtingu náttúrunytja. Mynd.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar