Fréttir | 17. nóv. 2016

Aðventugleði Samtaka iðnaðarins

Forsetafrú flytur ræðu á aðventugleði kvenna í iðnaði sem haldin er á vegum Samtaka iðnaðarins. Eliza Reid sagði frá stofnun fyrirtækis síns á Íslandi, reynslu af rekstri rithöfundabúðanna Iceland Writers Retreat og þá nýju og óvæntu reynslu að vera forsetafrú á Bessastöðum.

Aðrar fréttir

Fréttir | 19. apr. 2018
Vladimir Ashkenazy Lesa frétt
Fréttir | 19. apr. 2018
Skeifudagurinn Lesa frétt
Fréttir | 18. apr. 2018
Útflutningsverðlaun Lesa frétt