Fréttir | 15. nóv. 2016

Markaðsverðlaun

Forseti afhendir Íslandsstofu markaðsverðlaun ÍMARK. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Reykjavík. Auk Íslandsstofu voru Íslandsbanki og Icelandair tilnefnd. Í ávarpi sínu minnti forseti á mikilvægi öflugrar og áreiðanlegrar landkynningar fyrir ferðaþjónustu í landinu, þá sívaxandi atvinnugrein.

Aðrar fréttir

Fréttir | 19. apr. 2018
Vladimir Ashkenazy Lesa frétt
Fréttir | 19. apr. 2018
Skeifudagurinn Lesa frétt
Fréttir | 18. apr. 2018
Útflutningsverðlaun Lesa frétt