Fréttir | 07. nóv. 2016

Djúpmannatal

Forseti tekur á móti Djúpmannatali, ítarlegu riti um ábúendur við Ísafjarðardjúp 1801-2011. Ólafur Hannibalsson var ritstjóri bókarinnar en Guðrún Pétursdóttir og dætur þeirra Ólafs, Marta og Ásdís, ásamt Ólafi J. Engilbertssyni, Jóni Hallfreð Engilbertssyni og fleirum bjuggu verkið til prentunar. Marta Ólafsdóttir afhenti forsetanum bókina. Nánari upplýsingar um Djúpmannatal má nálgast hér. Mynd.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar