Fréttir | 12. okt. 2016

Forvarnardagur. Garðaskóli

Forseti heimsækir Garðaskóla í tilefni af Forvarnardeginum 2016. Eftir að hafa flutt ávarp á sal ræddi forseti við nemendur og svaraði spurningum þeirra um forvarnir og margvísleg önnur efni. Í lok heimsóknarinnar svaraði forseti einnig spurningum í útsendingu á vinsælli rás á Snapchat. Myndir.

Aðrar fréttir

Fréttir | 19. apr. 2018
Vladimir Ashkenazy Lesa frétt
Fréttir | 19. apr. 2018
Skeifudagurinn Lesa frétt
Fréttir | 18. apr. 2018
Útflutningsverðlaun Lesa frétt