Fréttir | 03. okt. 2016

Bíldudalsskóli

Forsetahjón heimsækja Bíldudalsskóla á Bíldudal þar sem nemendur og kennarar tóku á móti þeim með fánum og tónlist. Ásdís Snót Guðmundsdóttir skólastjóri ávarpaði forseta og fylgdarlið og að því loknu ræddi forseta góða stund við nemendur og svaraði spurningum þeirra um heima og geima.

Aðrar fréttir

Fréttir | 19. apr. 2018
Vladimir Ashkenazy Lesa frétt
Fréttir | 19. apr. 2018
Skeifudagurinn Lesa frétt
Fréttir | 18. apr. 2018
Útflutningsverðlaun Lesa frétt