Fréttir | 02. okt. 2016

Erlendir frumkvöðlar

Forseti tekur á móti hópi frumkvöðla og athafnafólks sem hefur gert sér sértaka ferð til Íslands til að kynnast landi og þjóð. Í samtölum við gestina kom fram skýr aðdáun þeirra á stórbrotinni náttúru landsins og þeim krafti sem þeir sögðu greinilega búa í Íslendingum.

Aðrar fréttir

Fréttir | 19. apr. 2018
Vladimir Ashkenazy Lesa frétt
Fréttir | 19. apr. 2018
Skeifudagurinn Lesa frétt
Fréttir | 18. apr. 2018
Útflutningsverðlaun Lesa frétt