Fréttir | 30. sep. 2016

Forseti kaupir K-lykilinn

Forseti hleypir af stokkunum söfnunarátaki Kiwanishreyfingarinnar á Íslandi. Forseti er verndari söfnunarinnar og kjörorð hennar eru sem fyrr Gleymum ekki geðsjúkum. Það fé sem safnast með sölu á K-lyklinum rennur að þessu sinni til BUGL, Barna- og unglingageðdeildar Landspítala Íslands, og Pieta Ísland, nýrra samtaka um forvarnir gegn sjálfsvígum. Kveðja forseta. Mynd.

Aðrar fréttir

Fréttir | 19. apr. 2018
Vladimir Ashkenazy Lesa frétt
Fréttir | 19. apr. 2018
Skeifudagurinn Lesa frétt
Fréttir | 18. apr. 2018
Útflutningsverðlaun Lesa frétt