Fréttir | 19. sep. 2016

Ráðstefna um verndun hafsins

Forseti flytur ávarp á ráðstefnu sem Náttúruverndarsamtök Íslands og High Seas Alliance standa fyrir um verndun hafsins. Í ávarpi sínu sagði forseti m.a. að nú blasti við sú nauðsyn að verja lífríki heimshafanna og að brýnt væri fyrir okkur Íslendinga að taka virkan þátt í alþjóðlegu samstarfi á því sviði. Ræða forseta.

Aðrar fréttir

Fréttir | 19. apr. 2018
Vladimir Ashkenazy Lesa frétt
Fréttir | 19. apr. 2018
Skeifudagurinn Lesa frétt
Fréttir | 18. apr. 2018
Útflutningsverðlaun Lesa frétt