Fréttir | 17. sep. 2016

Málþing um J. B. Charcot

Forseti setur málþing um franska lækninn og leiðangursstjórann Jean-Baptiste Charcot, en áttatíu ár eru liðin frá því að rannsóknaskip hans, Pourquoi Pas?, fórst við Íslandsstrendur. Málþingið er haldið í hátíðarsal Háskóla Íslands. Ávarp forsetaÁvarp forseta á frönsku.

Aðrar fréttir

Fréttir | 19. apr. 2018
Vladimir Ashkenazy Lesa frétt
Fréttir | 19. apr. 2018
Skeifudagurinn Lesa frétt
Fréttir | 18. apr. 2018
Útflutningsverðlaun Lesa frétt