Fréttir | 13. sep. 2016

Russell Group

Forseti á fund með dr. Wendy Piatt, framkvæmdastjóra Russell Group, sem er samstarfsnet tuttugu og fjögurra framúrskarandi breskra háskóla. Rætt var um samskipti Íslands og Bretlands á sviði háskólamenntunar, möguleika á nemenda- og starfsmannaskiptum auk þess vanda sem veruleg skólagjöld skapa íslenskum námsmönnum í Bretlandi. Nánari upplýsingar um Russell Group má finna á heimasíðu samstarfsnetsins. Mynd.

Aðrar fréttir

Fréttir | 19. apr. 2018
Vladimir Ashkenazy Lesa frétt
Fréttir | 19. apr. 2018
Skeifudagurinn Lesa frétt
Fréttir | 18. apr. 2018
Útflutningsverðlaun Lesa frétt