Fréttir | 08. sep. 2016

Forsetafrú á Grænlandi

Eliza Reid forsetafrú heimsækir Syðri Straumfjörð (Kangerlussuaq) á Grænlandi. Við þetta tækifæri afhenti hún skólastjóra grunnskólans í bænum skáksett en Hrókurinn hefur gefið mörg slík sett til að efla skákíþróttina á staðnum við góðar undirtektir. Mynd.

Aðrar fréttir

Fréttir | 19. apr. 2018
Vladimir Ashkenazy Lesa frétt
Fréttir | 19. apr. 2018
Skeifudagurinn Lesa frétt
Fréttir | 18. apr. 2018
Útflutningsverðlaun Lesa frétt